Kosningar á Ítalíu

Ítalir ákveða í dag hvort þeir kjósa yfir sig hægrisinnuðustu ríkisstjórn síðan einræðisherrann Mussolíni var við völd í síðari heimstyrjöldinni. Allt stefnir í að flokkurinn Bræður Ítalíu muni vinna stórsigur og að fyrsti öfgahægrimaðurinn eins og hún er gjarnan kölluð, Giorgia Meloni verði forsætisráðherra þar í landi.

33
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir