Hvetur fólk til að stunda útivist á Bessastaðanesi

Bessastaðanes var formlega friðlýst í morgun eftir að forsetaembættið og bæjarstjórn Garðabæjar óskuðu eftir því. Forseti Íslands fagnar því að sjónarmið náttúruverndar og útivistar hafi ráðið för við ákvörðunartökuna.

1595
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir