Hættur eftir tap í oddaleik

Haukar unnu Aftureldingu í oddaleik um laust sæti í úrslitaeinvíginu í handbolta í gær. Reynslumesti leikmaður Aftureldingar tilkynnti eftir leik að hann væri hættur.

492
01:36

Vinsælt í flokknum Handbolti