Viðurkennir að hafa ekki greitt full laun
Eigandi veitingastaðarins Ítalíu viðurkennir að hafa ekki greitt starfsfólki full laun. Fyrrverandi starfsmaður á veitingastaðnum segist hafa þurft að slá lán hjá vinum vegna ógreiddra launa.
Eigandi veitingastaðarins Ítalíu viðurkennir að hafa ekki greitt starfsfólki full laun. Fyrrverandi starfsmaður á veitingastaðnum segist hafa þurft að slá lán hjá vinum vegna ógreiddra launa.