Vilja jafna laun milli markaða
Framhaldsskólakennarar vilja jafna laun milli markaða og horfa til samkomulags sem var gert 2016. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir að dómur Félagsdóms um ólögmæti verkfalla á öðrum skólastigumhafi ekki hafa áhrif á boðuð verkföll.