Fulltrúar fjórðungs fullvalda ríkja heims á leið til Reykjavíkur

Von er á fulltrúum fjórðungs allra fullvalda ríkja í heiminum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík í næstu viku. Þetta verður lang stærsti viðburður sem haldinn hefur verið hér á landi og kallar á samvinnu fjölda ráðuneyta og nær alls lögregluliðs landsins.

378
03:23

Vinsælt í flokknum Fréttir