Ísland í dag - Vill breyta klefastemningunni í boltanum

"Mistökin voru að tala aldrei um mömmu sem varð til þess að hún gleymdist hægt og rólega," segir íþróttakappinn Arnar Sveinn Geirsson sem missti móður sína aðeins 11 ára en hann hvetur fólk til að tala meira við börn um missinn ef þau verða fyrir honum. Þá vill hann breyta klefastemmningunni í boltanum sem hann segir alls staðar vera eins. "Það er lítið svigrúm fyrir tilfinningasemi í boltanum sem mér finnst mikilvægt að breytist en þó svo baráttuandinn sé mikilvægur, verður að vera hægt að tala saman um fleira sem skipti máli." Saga Arnars í Íslandi í dag.

5703
11:43

Vinsælt í flokknum Ísland í dag