„Þetta er fólkið sem er að fara mæta í jarðarförina mína“
Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson fóru af stað með nýja þáttaröð af Framkomu á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu gestir voru þau Jóhannes Haukur Jóhannesson, Hjálmar Örn Jóhannsson og Selma Björnsdóttir.