Leggja til 53 milljarða í uppbyggingu á Gasa

Arabaríkin samþykktu á neyðarfundi í Kaíró í Egyptalandi í gær áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu á Gasa. Um er að ræða svar Arababandalagsins við yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta um yfirtöku á svæðinu.

16
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir