Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ADHD lyfjum
Í myndskeiðinu sem hér fylgir sjáum við hvernig Sigríði Elvu Vilhjálmsdóttur, sjónvarpskonu, líður í lok fyrsta dags á ofvirknilyfinu Concerta en hún er nýgreind með ADHD.
Í myndskeiðinu sem hér fylgir sjáum við hvernig Sigríði Elvu Vilhjálmsdóttur, sjónvarpskonu, líður í lok fyrsta dags á ofvirknilyfinu Concerta en hún er nýgreind með ADHD.