Hífðu bílana úr höfninni
Tveir bílar voru hífðir upp úr höfninni á Akranesi í dag. Er því loks hægt að nota höfnina á nýjan leik fyrir stærri skip.
Tveir bílar voru hífðir upp úr höfninni á Akranesi í dag. Er því loks hægt að nota höfnina á nýjan leik fyrir stærri skip.