Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, í málflutningi fyrir yfirdeild MDE
Munnlegur málflutningur fór fram í Landsréttarmálinu fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í morgun. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skaut málinu til dómsins fyrir hönd umbjóðanda síns.