Segja skrítið að til séu engin verkfæri til að láta sameiningu ganga til baka

Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka né til að fylgjast með að staðið sé við sameiningarskilmála.

1076
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir