Sveppabóndi í Kópavogi segir sveppi til margra hluta nytsamlega

Sveppabóndi í Kópavogi segir sveppi til margra hluta nytsamlega, hvort sem er í matreiðslu, húsgagnasmíð eða skógerð. Hann ræktaði á dögunum gríðarstóran svepp sem hann segir bragðast eins og dýrindis steik.

1822
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir