Óvíst hve margir eru útsettir eftir apabólusmitin

Óvíst er hve margir þurfa að fara í smitgát vegna fyrstu tilfella apabólu hér á landi, en unnið er að smitrakningu. Tengsl eru á milli mannana tveggja sem greindust með sjúkdóminn í gær.

685
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir