Ríkisstjórnin kolfallin samkvæmt könnun Maskínu

Ríkisstjórnin er kolfallin samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna. Samanlagt fylgi stjórnarflokkana mælist nú aðeins 34,2 prósent og hafa þeir allir tapað fylgi frá síðustu kosningum.

442
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir