Hátíðin hönnunarmars hafin formlega
Hátíðin hönnunarmars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru hátt í níutíu sýningar og viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið.
Hátíðin hönnunarmars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru hátt í níutíu sýningar og viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið.