Kvikan að hluta til komin mjög djúpt að

Olgeir Sigmarsson, jarðfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, lýsir sýnatöku við hraunjaðarinn. Hann segir mikinn breytileika í samsetningu hraunsins úr eldgosunum á Sundhnúksgígaröðinni hafa komið mjög á óvart. Kvikan hafi að hluta til komið mjög djúpt að og ekki aðeins úr grunnstæðu kvikuhólfi.

497
03:38

Vinsælt í flokknum Fréttir