Jólahumarinn verður innfluttur og dýr

Humarveiðibann kemur til með að hafa áhrif á jólamatinn hjá fjölda landsmanna þetta árið sem þarf að sætta sig við innfluttan humar. Kílóið kostar allt að þrjátíu þúsund krónur.

506
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir