Tímamótafundur í Norður-Kóreu

Umræða um vopn og hernaðaraðstoð er sögð líkleg til að vera efst á blaði á fundi Vladimirs Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong Un leiðtoga Norður-Kóreu. Pútín hélt í dag í fyrstu opinberu heimsókn sína til Pyongyang í tuttugu og fjögur ár, og lenti þar um klukkan sex í kvöld. Norður Kóreska höfuðborgin hefur verið skreytt með fánum með myndum af Pútín og öllu virðist tjaldað til í tilefni þessa.

64
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir