Spólað í grasinu

Rúta sem festist á túni við Höfða í dag olli miklu tjóni. Ökumaðurinn var reynslulítill en rútufyrirtækið ætlar sér að greiða allt tjón. Verkefnastjóri segir algengt að rútubílstjórar keyri á túninu.

4250
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir