Bolvíkingar eru óttaslegnir um líf og heilsu vina og vandamanna

Bolvíkingur segir að íbúar séu óttaslegnir um líf og heilsu vina og vandamanna í faraldrinum sem þar geisar. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að nornaveiðar, vegna þess hver hafi borið smit inn á heilbrigðisstofnun, séu engum til góðs.

180
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir