Sauli Niinistö tekur á móti Volodomír Selenskí við forsetahöllina
Lúðrasveit leikur þjóðsöng Úkraínu á meðan þeir Volodomír Selenskí Úkraínuforseti og Sauli Niinistö Finnlandsforseti stilla sér upp við forsetahöllina. Hátíðleg stemning í Helsinki í dag.