Skilaboðin komu eftir sex mánuði

Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Guatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. Hann fékk ástríkt og gott uppeldi á Íslandi og ólst upp á Vopnafirði með tveimur eldri systkinum sínum og segist engan áhuga hafa haft á því að finna ræturnar Guatemala fyrir en hann settist niður fyrir framan sjónvarpið fyrir tveimur árum og horfði á Leitina að upprunanum.

8304
02:45

Vinsælt í flokknum Leitin að upprunanum