Lögmæti ljóst í síðasta lagi á sunnudag

Kristín Edwald formaður Landskjörstjórnar segir vel hafa gengið að skila framboðum til alþingiskosninga. Fjöldi lista sem var skilað liggi fyrir eftir hádegi og lögmæti lista verði ljóst í síðasta lagi á sunnudag.

15
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir