Hátíðleg stund og mjög góð tilfinning

Sanna Magdalena Mörtudóttir mætti með meðmælalista Sósíalistaflokksins í Hörpu í morgun. Söfnun meðmæla hafi verið brekka en gengið upp. Um sé að ræða blöndu af rafrænum og af götunni.

154
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir