Börn mæta aftur í skólann

Ísraelsher gerði fjölda loftárása á Sýrland í nótt, þrátt fyrir yfirlýsingar uppreisnarleiðtogans þar í landi um að hann hyggist halda frið. Í Damaskus er líf almennra borgara að færast í eðlilegt horf. Börn mættu í skóla í dag í fyrsta sinn eftir fall Assad-stjórnarinnar.

61
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir