Slökkvilið í útkalli vegna sinuelds
Slökkvilið frá Borgarnesi slökkti þrjá sinuelda við Brúarfoss með um kílómeters millibili. Grunur er um íkveikju.
Slökkvilið frá Borgarnesi slökkti þrjá sinuelda við Brúarfoss með um kílómeters millibili. Grunur er um íkveikju.