Rangar upplýsingar bornar í þolendur

Ljóst þykir að einhver matar meinta þolendur í mansalsmáli Davíðs Viðarssonar með röngum upplýsingum um stöðu þeirra hér á landi. Slík upplýsingagjöf hefur haldið áfram eftir að málið komst upp. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir meintum þolendum hafa verið hótað brottvísun þegar þeir störfuðu fyrir fyrirtæki Davíðs.

1039
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir