„Sumir svo frægir að enginn má sjá þá“

Falinn þyrlupallur við Skógarböðin í Eyjarfirði hefur verið vel nýttur frá því böðin voru opnuð fyrir rúmu ári. Stofnandi fyrirtækisins segir suma vilja komast í böðin án þess að sjást.

6072
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir