Tómleg Grindavík á ísköldum en gullfallegum degi

Fjölmiðlar fengu að fara til Grindavikur undir eftirliti í fyrsta sinn í þrjár vikur í gær. Þar mátti sjá bæjarfélagið í vetrarbúningi, flutningabíla íbúa á þeytingi með búslóðir og einn bát í höfninni. Vinna við varnargarða stendur enn yfir. Björn Steinbekk tók myndefnið.

4900
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir