Sjálfstæðisflokkur og Samfylking tapa miklu fylgi í Reykjavík

Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Samfylkingin tapar töluverðu fylgi en Framsóknarflokkurinn er í mikilli sókn ásamt Pírötum. Meirihlutaflokkarnir gætu endurnýjað samstarf sitt.

873
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir