Hérinn og skjaldbakan

Lestu söguna fræga um kapphlaupið á milli hérans og skjaldbökunnar en sagan sem er ein af frægustu dæmisögum Esóps kennir okkur að vanmeta ekki andstæðingin. Sagan er sett fram á ljóðrænan hátt og lesin af Erni Árnasyni. Hérinn og skjaldbakan er úr efnisveitunni Hopster, sem er sniðin að tveggja til sex ára börnum.

192
02:34

Næst í spilun: Barnaefni

Vinsælt í flokknum Barnaefni