Hefur fundað mikið með forveranum
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 landsliðs karla í fótbolta, nýtur sín vel í starfi og segir sína menn klára í leik við Dani í dag.
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 landsliðs karla í fótbolta, nýtur sín vel í starfi og segir sína menn klára í leik við Dani í dag.