Alveg róleg með sögina góða mín

Ísgerður Gunnarsdóttir leikkona er á fullu við að undirbúa leikmynd fyrir væntanlegt barnaleikrit sem ber heitið Fjársjóðsleit með Ísgerði. Stefnt er að því að hefja sýningar á leikritinu í janúar á Norðurpólnum sem er nýtt leikhús þar sem náin tengsl við áhorfendur eru möguleg.

10761
02:13

Vinsælt í flokknum Lífið