Óveður í Reykjavík 2013

„Veðrið á eftir að batna víðast hvar, nema kannski á suðurströndinni," segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Síðdegis gaf Veðurstofa út viðvörun en búist er við stormi eða roki á suður- og vesturlandi á morgun. „Þetta á einna helst við um Eyjafjöll, Öræfasveit, Mýrdal og Kirkjubæjarklaustur. Þar verður veður svipað og það var í dag. Þá er einnig möguleiki á áframhaldandi öskufjúki í Skaftafellssýslu."

12882
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir