Hrukkubani notaður á Ósk Norðfjörð
Halldóra Guðbjörg Jónsdóttir snyrtifræðingur á snyrtistofunni Systraselið á Háaleitisbraut sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig andlit fyrirsætunnar Ósk Norðfjörð er nánast orðið rennislétt. Um er að ræða súrefnismeðferð sem sléttir húðina og þéttir en Halldóra notar sérstaka airbrush-bursta-byssu sem þrýstir sérvöldum vítamínum inn í húðina. Um er að ræða nýjung á Íslandi sem kemur í veg fyrir að húðin verði fyrir álagi á meðan á meðhöndlun stendur yfir. Hámarksárangur næst eftir sex skipti í umræddri sprautun. Skoða nánar á SYSTRASEL.IS.-- Sjáðu græjuna sem SLÉTTIR MAGANN.