Heimsókn - Skódrottning í London

Hún hefur hannað skó fyrir keðjur eins og Top Shop og Next í tuttugu ár en framleiðir nú undir sínu eigin nafni. Sindri fór í heimsókn til Mörtu Jónsson í London sem býr í glæsilegu húsi þar í borg.

<span>36913</span>
25:37

Vinsælt í flokknum Heimsókn