Heimsókn - Elva Rós Skúladóttir

Innanhússráðgjafinn Elva Rósa Skúladóttir er ásamt eiginmanni og þremur börnum nýflutt í hús í Mosfellsbæ sem var byggt árið 1976. „Hér var flest allt upprunalegt og breyttum við miklu,“ segir Elva Rósa en þrátt fyrir að heimili hennar virðist stútfullt af dýrri hönnun, er það ekki svo og má sjá fallegt heimili hennar, bæði fyrir og eftir breytingar hér.

42498
16:39

Vinsælt í flokknum Heimsókn