Kvikmyndahátið framhaldsskólanna - A Big Apple
Framlag Borgarholtsskóla til kvikmyndahátíðar framhaldsskólanna sem haldin verður laugardaginn 7. febrúar. Maður sem fær áríðandi skilaboð um að drífa sig en lendir í hindrunum upp á líf og dauða. Kristinn Sigmarsson sá um leikstjórn, myndatöku og klippingu. Framleiðandi er Guðlaugur Andri Eyþórsson. Leikendur eru Pétur Andri Guðbergsson og Guðlaugur Andri Eyþórsson.