Nostalgía - Dramatísk kveðjustund í Ástarfleyinu

Í þáttunum Nostalgía á Stöð 2 í gær voru skemmtilegir þættir rifjaður upp. Þar var farið yfir Sylvíu Nótt tímann fræga, þegar Þórhallur miðill fékk fólk í sjónvarpssal og ræddi við þá framliðnu. Einnig var vinsæll þáttur á Stöð 2 rifjaður upp og bar hann heitið Ástarfleyið.

9318
04:04

Vinsælt í flokknum Stöð 2