Blaðamannafundur Bjarkar og Gætum garðsins
Björk Guðmundsdóttir, Andri Snær Magnason og hópurinn sem stendur að Gætum garðins boðuðu til blaðamannafundar í Gamla bíói þar sem þau deildu áhyggjum sínum af stefnu stjórnvalda í virkjunarmálum á hálendi Íslands.