Fátækt hjálpum heima - Bótverjinn

Útsending Stöðvar 2 til styrktar söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar þar sem vakin var athygli á fátækt á Íslandi. Tekin voru viðtöl við fjölmarga, meðal annars fólk sem lifir við fátækt og fengið hefur stuðning frá Hjáparstarfinu. Einnig lögðu fjölmargir tónlistarmenn sín lóð á vogarskálarnar. Jón Ársæll Þórðarson og Helga Arnardóttir voru kynnar.

2187
01:36

Vinsælt í flokknum Stöð 2