Girti niður um einn Grikkjann í undankeppni HM

Edin Dzeko, fyrrum leikmaður Manchester City og núverandi leikmaður Roma á Ítalíu, gerði allt vitlaust í leik Bosníu og Grikklands í undankeppni HM 2018 í kvöld þegar Bosníumaðurinn gerði sig sekann um afar óíþróttamannslega hegðun.

2885
03:25

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta