Eldtungur skjótast út um suðurhlið hússins í Miðhrauni

Þetta myndband var tekið af blaðamanni Vísis rétt fyrir klukkan ellefu. Þar sést hvernig eldurinn logar glatt og slökkviliðið berst við hann frá suðurhlið hússins.

4259
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir