100% íslensk hönnun

Ágústa Margrét Arnardóttir, sem er hönnuðurinn á bak við fylgihluta- og fatalínuna Arfleifð, sýnir í meðfylgjandi myndskeiði örlítið brot af hönnunarsýningu hennar á Fosshótel Lind, Rauðarárstíg í Reykjavík, sem er opin almenningi klukkan 11-19 alla daga fram á sunnudag. Fyrirtæki Ágústu sérhæfir sig í hönnun úr íslenskum skinnum, hornum, beinum og öðru sem til fellur í íslenskri náttúru.

7537
02:53

Vinsælt í flokknum Lífið