Kvenskælingar kippa sér ekki upp við samruna

Til stendur að skoða mögulega sameiningu eða samstarf sem nær til átta framhaldsskóla á landinu. Ráðherra segir samtal eftir að eiga sér stað og að ekkert hafi verið ákveðið. Nemendur við Kvennaskólann kippa sér lítið upp við samruna við Menntaskólann við Sund.

579
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir