Pallborðið - Formannsefni kennara skiptast á skoðunum

Fjögur gefa kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Anna María Gunnarsdóttir varaformaður Kennarasambands Íslands, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennari í Borgarholtsskóla, Heimir Eyvindsson dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði og Magnús Þór Jónsson skólastjóri í Seljaskóla gefa kost á sér í starfið. Formannsefnin ræddu stöðuna í menntamálum hér heima og hvernig þau sjá fyrir sér að leiða kennara næstu árin.

2819
56:31

Vinsælt í flokknum Pallborðið