Margir verja verslunarmannahelginni í einangrun

Margt ungt fólk mun verja verslunarmannahelginni í einangrun í farsóttarhúsi. Kona sem fréttastofa ræddi við ætlaði að skemmta sér á djúpavogi um helgina en mun í staðinn skoða stjörnuspá í einangrun.

3734
04:17

Vinsælt í flokknum Fréttir