Hafa rætt við þann sem lifði slysið af
Líðan mannsins sem lifði af sjóslys úti fyrir Njarðvíkurhöfn á laugardagskvöld er nokkuð góð eftir atvikum. Slysið varð þegar tveir íslenskir menn á sjötugsaldri voru í skemmtisiglingu á sportbát um hálfan kílómetra frá höfninni.